Hoffell er nú að landa um 1050 tonnum af kolmunna sem veiddist í færeysku lögsögunni. Skipið tekur annan kolmunnatúr að löndun lokinni, brottför kl. 17:00