Ljósafell er nú að landa, kom inn í gærkvöld með öll kör full, um 100 tonn. Aflinn er blandaður en mest er þó af þorski. Skipið heldur aftur til veiða á miðvikudag, 28. mars kl 13:00.