Ljósafell hefur nú lokið árlegu togararalli Hafrannsóknarstofnunar. Í dag var landað um 30 tonnum sem var afrakstur seinni hluta verksins. Skipið heldur aftur til veiða á föstudag 16. mars kl 13:00