Hoffell er nú á landleið með fullfermi af loðnu sem fékkst í tveim köstum vestur af Ingólfshöfða í morgun.