Ásgrímur Halldórsson SF landaði 1400 tonnum af loðnu í gær ( sunnudag ). Hoffell er síðan á landleið með fullfermi af loðnu sem fékkst við Hrollaugseyjar í nótt. Kemur væntanlega til löndunar um kl 15:00 í dag.