Hoffell er nú á leið til Akraness með fullfermi af loðnu sem fékkst í troll austan við land.