Hoffell er nú á landleið með fullfermi af loðnu sem fékkst í troll austur af Langanesi. Skipið verður inni snemma í fyrramálið, á sunnudegi, og heldur strax aftur til loðnuveiða að löndun lokinni.