Í gær landaði norska skipið Röttingoy frá Bergen um 780 tonnum af loðnu hjá LVF. Um 280 sjómílna sigling var af miðunum.