Færeyska skipið Finnur Fríði landaði í gær um 700 tonnum af loðnu hjá LVF. Finnur landaði einnig liðlega 1200 tonnum hjá LVF 24. febrúar s.l. Loðnan var kreist og fóru hrognin í frystingu.