Í dag kom norska skipið Akeroy til Fáskrúðsfjarðar með um 900 tonn af loðnu, sem fer til vinnslu hjá LVF.