Í nótt kom norska skipið Smaragd til Fáskrúðsfjarðar með 900 tonn af loðnu, sem unnin verður hjá LVF.