Í nótt kom norska skipið Norderveg til Fáskrúðsfjarðar með 900 tonn af loðnu. Loðnan fer í vinnslu hjá LVF.