Fyrsta loðnan á þessari vertíð barst til Fáskrúðsfjarðar í nótt. Það var norska skipið Gerda Marie sem kom með um 880 tonn. Loðnan verður flokkuð og fryst hjá LVF.