Færeyska skipið Jupiter kom til Fáskrúðsfjarðar í nótt með um 500 tonn af norsk-ísl. síld. Síldin verður flökuð og söltuð hjá LVF.