Færeyska skipið Finnur Fríði landaði í gær liðlega 100 tonnum af norsk-íslenskri síld. Síldin var öll flökuð og söltuð hjá LVF.