Tvö færeysk skip, Tróndur í Götu og Júpiter, lönduðu hér um helgina um 3000 tonnum af kolmunna.