Árshátíð Loðnuvinnslunnar hf verður haldin í Félagsheimilinu Skrúði laugardaginn 13. des. n.k. Hátíðin hefst með borðhaldi kl. 20.00. Danshljómsveit Friðjóns Jóhannssonar leikur fyrir dansi.