Færeyska skipið Tróndur í Götu kom til Fáskrúðsfjarðar í gær með um 2300 tonn af norsk-ísl. síld. Skipið var um tvo og hálfan sólarhring á leið sinni til Fáskrúðsfjarðar. Síldinni var landað í bræðslu hjá LVF.