Í gærkvöldi kom Tróndur i Götu til Fáskrúðsfjarðar með um 2000 tonn af norsk-ísl. síld og Finnur Fríði lagðist hér að bryggju í morgun með um 2.200 tonn af norsk-ísl. síld. Síldin fer öll í bræðslu hjá LVF.