Færeyska skipið Finnur Fríði kom til Fáskrúðsfjarðar í nótt með um 2500 tonn af kolmunna.