Loðnuvinnslan hf óskar eftir að ráða skrifstofumann til almennra skrifstofustarfa og símavörslu. Skriflegar umsóknir sendist til framkvæmdastjóra sem gefur nánari upplýsingar.