Í nótt kom til Fáskrúðsfjarðar norska skipið Nordervon með um 1.750 tonn af kolmunna og í morgun kom einnig færeyska skipið Jupiter með um 2.400 tonn af kolmunna og bíður löndunar.