Færeyska skipið Finnur Fríði kom til Fáskrúðsfjarðar um helgina með um 1600 tonn af loðnu. Frysting loðnuhrogna er nú í fullum gangi á Fáskrúðsfirði.