Í morgun kom Hoffell með um 600 tonn af loðnu og Finnur Fríði með um 1300 tonn. Hrogn verða kreist úr aflanum og þau fryst til manneldis.