Færeyska skipið Tróndur í Götu kom dag til Fáskrúðsfjarðar með um 600 tonn af norsk-ísl. síld. Hluti af farminum verður flakaður og saltaður.