Fyrsta norsk-íslenska síldin á þessu ári barst til Fáskrúðsfjarðar í gær. Það var færeyska skipið Saksaberg sem landaði hér liðlega 300 tonnum í bræðslu.