Í gærkvöldi kom Finnur Fríði til Fáskrúðsfjarðar með 1.700 tonn af loðnu og í nótt kom Saksaberg með 700 tonn og bíður löndunar. Þá er Hoffell á leið til Fáskrúðsfjarðar með um 1200 tonn.