Norsku bátarnir Gerda Marie og Slaatteröy komu til Fáskrúðsfjarðar í gær með um 1100 tonn af loðnu og er loðnufrysting í fullum gangi hjá LVF þessa dagana.