Færeyska skipið Júpiter frá Götu kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun með um 2000 tonn af kolmunna. Aflinn fékkst suð-vestur af Rockall og var um 580 sjómílna sigling til Fáskrúðsfjarðar.