Skoska kolmunnaskipið Taits kom í gærkvöldi til Fáskrúðsfjarðar með um 1300 tonn af kolmunna af miðunum við Rockall, en áður hafði Taits landað 26. febrúar s.l.