Kveikt var á jólatrénu við Kaupfélag Fáskrúðsfirðinga í dag. Að því tilefni komu börnin frá leikskólanum Kærabæ og yngstu nemendur Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar og sungu jólalög.