Vegna ferðar starfsfólks Loðnuvinnslunnar h/f til Prag verða skrifstofur LVF lokaðar frá 17/11-21/11 2005. Skrifstofurnar verða opnar frá og með þriðjudeginum 22. nóvember 2005.