Færeyska skipið Tróndur í Götu kom í nótt til Fáskrúðsfjarðar með um 500 tonn af síld úr færeysku lögsögunni. Síldin verður flökuð og fryst.