Skoska skipið Taits FR 227 er að landa um 1000 tonnum af kolmunna á Fáskrúðsfirði. Aflann fékk skipið í lögsögu Færeyja.