Loðnuvinnslan h/f óskar eftir að ráða starfsmann til skrifstofustarfa. Starfið felst m.a. í að hafa umsjón með tölvuvinnslu og launaútreikningum. Góð tölvukunnátta er nauðsynleg og viðkomandi þarf að geta hafið störf í byrjun maí n.k.

Skriflegar umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist til Gísla Jónatanssonar, framkvæmdastjóra, sem gefur nánari upplýsingar.