Bræla er á loðnumiðunum og nokkrir bátar hafa þess vegna komið til hafnar á Fáskrúðsfirði. Antares VE landaði 400 tonnum, Sigurður VE og Ísleifur VE lönduðu slöttum.