Í morgun landaði Víkingur AK um 1000 tonnum af loðnu og kl. 11.00 var Bergur VE kominn með önnur 1000 tonn.