Tveir bátar eru á leið til Fáskrúðsfjarðar með loðnu. Þeir eru Hoffell sem er með um 1100 tonn og Ingunn AK með 2000 tonn.