Bergur VE 44 landaði í gær hjá LVF 865 tonnum af kolmunna. Aflinn fékkst í færeysku lögsögunni.