Bergur VE 44 landaði um 260 tonnum af kolmunna hjá LVF í gær, en skipið kom inn vegna smávægilegrar bilunar. Treg kolmunnaveiði hefur verið að undanförnu bæði í íslensku og færeysku lögsögunni.