Víkingur AK 100 landaði 27. okt. 321 tonni af síld. Síldin var frekar smá og fór því hluti hennar í bræðslu.