Norsku bátarnir Hardfisk og Havglans lönduðu í kringum 700 tonnum af loðnu samanlagt í nótt og morgun. Er þetta fyrsta sumarloðnan sem berst hingað á þessu ári.