Færeyska skipið Krúnborg TN 265 frá Þórshöfn kom í nótt til Fáskrúðsfjarðar með um 2400 tonn af kolmunna, sem veiddist norður af Færeyjum og var um 240 sjómílna sigling af miðunum. Krúnborg landaði einnig hjá LVF 28. júní s.l.