Kl. 17.00 í dag kom færeyska skipið Christian í Grótinum til Fáskrúðsfjarðar með um 1900 tonn af kolmunna, sem veiddist suður af Færeyjum.