Víkingur AK landaði í gær 9. nóvember 179 tonnum af síld. Síldin var smá og fóru 35% aflans í söltun og frystingu.