Víkingur AK kom til Fáskrúðsfjarðar í morgun með um 200 tonn af síld, sem veiddist í Berufjarðarál.