Á síðustu tveimur vikum hefur verið mjög mikið um afskipanir hjá LVF og farið frá fyrirtækinu 5430 tn. af afurðum, sem skiptist þannig:

3217 tn. fiskimjöl

1732 tn. lýsi

38 tn. saltsíld

264 tn. freðsíld

179 tn. freðfiskur