Víkingur AK 100 er væntanlegur um kl. 11.00 til Fáskrúðsfjarðar með um 350 tonn af síld.