Víkingur AK 100 kom í morgun með um 350 tonn af síld til löndunar hjá LVF.