Ingunn AK landaði tæpum 2000 tonnum af kolmunna um helgina.